Fundargerð 136. þingi, 18. fundi, boðaður 2008-10-31 10:30, stóð 10:34:13 til 14:55:25 gert 31 16:12
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

föstudaginn 31. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:34]

Útbýting þingskjals:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Hækkun stýrivaxta.

[10:34]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


Norrænn markaður fyrir heilbrigðisþjónustu.

[10:41]

Spyrjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Staða Seðlabankans.

[10:48]

Spyrjandi var Helgi Hjörvar.


LÍN og námsmenn erlendis.

[10:54]

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Nýsköpun og sprotafyrirtæki.

[11:00]

Spyrjandi var Ólöf Norðdal.


Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, 1. umr.

Stjfrv., 101. mál. --- Þskj. 108.

[11:07]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Rannsóknarstofnun um utanríkis- og öryggismál, fyrri umr.

Þáltill. VS o.fl., 20. mál. --- Þskj. 20.

[11:34]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[11:50]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Samkeppnisstaða fyrirtækja í eigu ríkis og sveitarfélaga, fyrri umr.

Þáltill. ÁMöl o.fl., 32. mál. --- Þskj. 32.

[12:37]

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og viðskn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. KHG, 51. mál (rýmri ákvæði um umönnunargreiðslur). --- Þskj. 51.

[14:32]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fél.- og trn.


Almenningssamgöngur, 1. umr.

Frv. ÁÞS o.fl., 44. mál (heildarlög). --- Þskj. 44.

[14:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.

[14:54]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 7. mál.

Fundi slitið kl. 14:55.

---------------