Fundargerð 136. þingi, 88. fundi, boðaður 2009-02-25 13:30, stóð 13:32:42 til 15:55:23 gert 26 8:20
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

88. FUNDUR

miðvikudaginn 25. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Störf þingsins.

Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðiskerfinu o.fl.

[13:33]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Mælendaskrá í umræðu um störf þingsins.

[14:07]

Málshefjandi var Árni Páll Árnason.


Skattamál.

Fsp. REÁ, 294. mál. --- Þskj. 520.

[14:10]

Umræðu lokið.


Gjaldfrjáls göng.

Fsp. RÓ, 304. mál. --- Þskj. 533.

[14:31]

Umræðu lokið.


Ljósleiðarastrengirnir Farice og Danice.

Fsp. ÁKÓ, 314. mál. --- Þskj. 544.

[14:51]

Umræðu lokið.


Starfsemi vistunarmatsnefnda.

Fsp. RÓ, 309. mál. --- Þskj. 539.

[15:05]

Umræðu lokið.


Sýklalyfjanotkun.

Fsp. ÁMöl, 310. mál. --- Þskj. 540.

[15:23]

Umræðu lokið.

[15:38]

Útbýting þingskjala:


Rekstur skurðstofu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

Fsp. BjörkG, 312. mál. --- Þskj. 542.

[15:39]

Umræðu lokið.

[15:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 15:55.

---------------