Fundargerð 136. þingi, 93. fundi, boðaður 2009-03-04 13:30, stóð 13:30:20 til 15:58:31 gert 4 16:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 4. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Störf þingsins.

Störf þingsins.

Enginn tók til máls.

[Fundarhlé. --- 13:30]


Umræður utan dagskrár.

Endurúthlutun aflaheimilda.

[14:01]

Málshefjandi var Kristinn H. Gunnarsson.

[14:37]

Útbýting þingskjals:


Stjórnarskrárbreytingar og stjórnlagaþing.

Fsp. BÁ, 295. mál. --- Þskj. 521.

[14:38]

Umræðu lokið.


Tillögur nefndar um endurreisn bankakerfisins.

Fsp. GSB, 320. mál. --- Þskj. 552.

[14:53]

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Endurreisn bankakerfisins.

[15:12]

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kortlagning vega og slóða á hálendinu.

Fsp. SF, 344. mál. --- Þskj. 587.

[15:14]

Umræðu lokið.

[15:29]

Útbýting þingskjala:


Einföldun á almannatryggingakerfinu.

Fsp. EBS, 338. mál. --- Þskj. 578.

[15:30]

Umræðu lokið.


Hólaskóli -- Háskólinn á Hólum.

Fsp. MS, 347. mál. --- Þskj. 595.

[15:46]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 15:58.

---------------