Fundargerð 136. þingi, 92. fundi, boðaður 2009-03-04 12:00, stóð 12:01:47 til 13:24:48 gert 4 14:14
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 4. mars,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[12:01]

Forseti tilkynnti að um kl. tvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9 þm. Norðvest.

[12:02]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Dagskrá og fyrirkomulag þingfunda.

[12:02]

Málshefjandi var Arnbjörg Sveinsdóttir.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 207. mál (gildistími ákvæða um áframeldi og krókaaflahlutdeild). --- Þskj. 280, nál. 609.

[12:17]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Fyrirvarar í nefndaráliti.

[12:20]

Málshefjandi var Mörður Árnason.


Eftirlaun forseta Íslands, ráðherra, alþingismanna og hæstaréttardómara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 313. mál (afnám laganna). --- Þskj. 543, nál. 624, brtt. 627.

[12:31]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. LB o.fl., 368. mál (persónukjör). --- Þskj. 622.

[12:41]

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 13:24.

---------------