Dagskrá 137. þingi, 13. fundi, boðaður 2009-06-03 13:30, gert 3 16:16
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 3. júní 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan í Icesave-deilunni.,
    2. Lög um fjármálafyrirtæki og bréf frá Kaupthing Edge.,
    3. Erindi utanríkisráðherra til Möltu.,
    4. Þjóðlendur.,
    5. Orkufrekur iðnaður.,
    6. Lög um atvinnuleysistryggingar.,
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  2. Útflutningsskylda dilkakjöts, fsp. EKG, 8. mál, þskj. 8.
    • Til viðskiptaráðherra:
  3. Starfsemi banka og vátryggingafélaga, fsp. ÁÞS, 19. mál, þskj. 19.
  4. Flutningskostnaður á landsbyggðinni, fsp. BJJ, 22. mál, þskj. 22.
    • Til menntamálaráðherra:
  5. Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri, fsp. EKG, 42. mál, þskj. 42.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Staða heimilanna (umræður utan dagskrár).