Fundargerð 137. þingi, 16. fundi, boðaður 2009-06-08 15:00, stóð 15:00:22 til 18:35:18 gert 9 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

mánudaginn 8. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Erindi frá kröfuhöfum vegna íslensku bankanna.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Umboð samninganefndar í Icesave-deilunni.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Áform ríkisstjórnarinnar í virkjanamálum.

[15:11]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ólöf Nordal.


Rannsókn sérstaks saksóknara á bankahruninu.

[15:17]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Arndís Soffía Sigurðardóttir.


Efling erlendra fjárfestinga á Íslandi.

[15:22]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Icesave-samningarnir, munnleg skýrsla fjármálaráðherra, ein umr.

[15:28]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[16:55]

Útbýting þingskjala:


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 53. mál (heildarlög). --- Þskj. 53.

[16:55]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[17:41]

Útbýting þingskjals:


Vextir og verðtrygging, 1. umr.

Frv. EyH o.fl., 62. mál (hámarkshækkun verðtryggingar fjárskuldbindinga). --- Þskj. 70.

[17:41]

Hlusta | Horfa

[18:28]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og skattn, 47. mál (brottfall ákvæðis um löggilta aðila). --- Þskj. 47.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--7. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------