Dagskrá 138. þingi, 18. fundi, boðaður 2009-11-03 13:30, gert 4 7:53
[<-][->]

18. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 3. nóv. 2009

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Staða garðyrkjunnar -- Icesave (störf þingsins).
  2. Meðferð sakamála, stjfrv., 83. mál, þskj. 84. --- 1. umr.
  3. Dómstólar, stjfrv., 100. mál, þskj. 104. --- 1. umr.
  4. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 102. mál, þskj. 108. --- 1. umr.
  5. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 103. mál, þskj. 109. --- 1. umr.
  6. Vextir og verðtrygging, frv., 12. mál, þskj. 12. --- 1. umr.
  7. Bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Fyrri umr.
  8. Samnningsveð, frv., 7. mál, þskj. 7. --- 1. umr.
  9. Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, frv., 93. mál, þskj. 95. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustunni (umræður utan dagskrár).