Dagskrá 138. þingi, 76. fundi, boðaður 2010-02-17 13:30, gert 17 16:40
[<-][->]

76. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. febr. 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Aðildarviðræður við ESB -- skuldaaðlögun fyrirtækja -- stjórnsýsluúttektir (störf þingsins).
    • Til félags- og tryggingamálaráðherra:
  2. Stuðningur við atvinnulaus ungmenni, fsp. JRG, 179. mál, þskj. 201.
    • Til fjármálaráðherra:
  3. Störf viðræðunefndar um einkaframkvæmdir, fsp. EKG, 355. mál, þskj. 644.
    • Til menntamálaráðherra:
  4. Ólöglegt niðurhal hugverka, fsp. GÞÞ, 162. mál, þskj. 179.
  5. Úrræði gegn ólöglegu niðurhali hugverka, fsp. GÞÞ, 253. mál, þskj. 289.
  6. Niðurhal hugverka, fsp. GÞÞ, 254. mál, þskj. 290.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  7. Lágmarksbirgðir dýralyfja, fsp. EKG, 183. mál, þskj. 205.
  8. Úttekt á aflareglu, fsp. EKG, 356. mál, þskj. 647.
  9. Nýliðun í landbúnaði, fsp. BJJ, 363. mál, þskj. 658.