Dagskrá 138. þingi, 81. fundi, boðaður 2010-02-25 10:30, gert 26 8:48
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 25. febr. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Stjórnsýsla ráðherra.
    2. Skuldir heimilanna.
    3. Einkarekstur í heilbrigðisþjónustu.
    4. Undirbúningur fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.
    5. Sekt vegna óskoðaðra bifreiða.
  2. Nauðungarsala, stjfrv., 389. mál, þskj. 697, nál. 715. --- 2. umr.
  3. Tekjuskattur, stjfrv., 386. mál, þskj. 694. --- 1. umr.
  4. Lokafjárlög 2008, stjfrv., 391. mál, þskj. 699. --- 1. umr.
  5. Stjórnarráð Íslands, stjfrv., 375. mál, þskj. 676. --- 1. umr.
  6. Stjórnarskipunarlög, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  7. Afgerandi lagaleg sérstaða Íslands varðandi tjáningar- og upplýsingafrelsi, þáltill., 383. mál, þskj. 688. --- Fyrri umr.
  8. Úttekt á virkjunarkostum fyrir álframleiðslu, þáltill., 91. mál, þskj. 93. --- Fyrri umr.
  9. Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar, þáltill., 175. mál, þskj. 196. --- Fyrri umr.
  10. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 342. mál, þskj. 613. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afturköllun þingmála.
  3. Málefni RÚV (umræður utan dagskrár).