Dagskrá 138. þingi, 88. fundi, boðaður 2010-03-09 13:30, gert 10 8:4
[<-][->]

88. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 9. mars 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Icesave, AGS og efnahagsmál -- öryggismál sjómanna -- nýjar ríkisstofnanir o.fl. (störf þingsins).
  2. Tollalög, vörugjald og virðisaukaskattur, stjfrv., 450. mál, þskj. 776. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Fjölmiðlar, stjfrv., 423. mál, þskj. 740. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 424. mál, þskj. 741. --- 1. umr.
  5. Brottfall laga nr. 16/1938, stjfrv., 436. mál, þskj. 757. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Afbrigði um dagskrármál.
  3. Staða atvinnuveganna (umræður utan dagskrár).
  4. Þátttaka ráðherra í umræðu (um fundarstjórn).