Dagskrá 138. þingi, 111. fundi, boðaður 2010-04-26 15:00, gert 27 8:9
[<-][->]

111. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 26. apríl 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Jafnvægi í ríkisfjármálum.
    2. Skuldavandi heimilanna.
    3. Skuldir heimilanna og nauðungaruppboð.
    4. Orð seðlabankastjóra um innstæðutryggingar.
    5. Staða Íbúðalánasjóðs.
  2. Fjárhagsleg endurskipulagning sparisjóðakerfisins, munnleg skýrsla efnahags- og viðskiptaráðherra --- Ein umr.
  3. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 667, nál. 831 og 871. --- Frh. 2. umr.
  4. Skeldýrarækt, stjfrv., 522. mál, þskj. 911. --- 1. umr.
  5. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 589. mál, þskj. 980. --- 1. umr.
  6. Hvalir, stjfrv., 590. mál, þskj. 981. --- 1. umr.
  7. Útlendingar, stjfrv., 509. mál, þskj. 896. --- 1. umr.
  8. Happdrætti, stjfrv., 512. mál, þskj. 899. --- 1. umr.
  9. Útlendingar, stjfrv., 585. mál, þskj. 976. --- 1. umr.
  10. Íslandsstofa, stjfrv., 158. mál, þskj. 846, frhnál. 994, brtt. 798 og 995. --- 3. umr.
  11. Hlutafélög, frv., 499. mál, þskj. 876. --- 1. umr.
  12. Aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði, þáltill., 271. mál, þskj. 312. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.
  2. Varamenn taka þingsæti.