Dagskrá 138. þingi, 112. fundi, boðaður 2010-04-27 13:30, gert 29 8:51
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 27. apríl 2010

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Hjúskaparlöggjöf -- samstarf við AGS -- iðnaðarmálagjald o.fl. (störf þingsins).
  2. Stjórn fiskveiða, stjfrv., 370. mál, þskj. 667, nál. 831 og 871. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  3. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 452. mál, þskj. 779, nál. 1006. --- 2. umr.
  4. Samkeppnislög, stjfrv., 572. mál, þskj. 963. --- 1. umr.
  5. Raforkulög, stjfrv., 573. mál, þskj. 964. --- 1. umr.
  6. Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, stjfrv., 574. mál, þskj. 965. --- 1. umr.
  7. Skipan ferðamála, stjfrv., 575. mál, þskj. 966. --- 1. umr.
  8. Upprunaábyrgð á raforku, stjfrv., 576. mál, þskj. 967. --- 1. umr.
  9. Vatnalög og varnir gegn landbroti, stjfrv., 577. mál, þskj. 968. --- 1. umr.
  10. Stefnumótandi byggðaáætlun 2010--2013, stjtill., 521. mál, þskj. 910. --- Fyrri umr.
  11. Íslandsstofa, stjfrv., 158. mál, þskj. 846, frhnál. 994, brtt. 798 og 995. --- 3. umr.
  12. Aðgerðir til að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði, þáltill., 271. mál, þskj. 312. --- Fyrri umr.
  13. Orlof húsmæðra, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  14. Bólusetningar barna gegn pneumókokkasýkingum, þáltill., 465. mál, þskj. 805. --- Fyrri umr.
  15. Bólusetning gegn HPV-smiti og leghálskrabbameini, þáltill., 498. mál, þskj. 875. --- Fyrri umr.
  16. Legslímuflakk, þáltill., 540. mál, þskj. 930. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um stjórn þingflokks.
  3. Staða og fjárhagslegar afleiðingar elgoss í Eyjafjallajökli (umræður utan dagskrár).