Dagskrá 138. þingi, 154. fundi, boðaður 2010-09-09 10:30, gert 10 14:37
[<-][->]

154. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. sept. 2010

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Orð utanríkisráðherra um þingmenn.
    2. Starfsumhverfi gagnavera.
    3. Auglýsingaskilti utan þéttbýlis.
    4. Úrræði fyrir skuldug heimili og fyrirtæki.
    5. IPA-styrkir frá Evrópusambandinu.
  2. Útlendingar, stjfrv., 507. mál, þskj. 1485. --- 3. umr.
  3. Útlendingar, stjfrv., 509. mál, þskj. 1486. --- 3. umr.
  4. Útlendingar, stjfrv., 585. mál, þskj. 976. --- 3. umr.
  5. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 661. mál, þskj. 1484. --- 3. umr.
  6. Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda, frv., 597. mál, þskj. 1473, brtt. 1483. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá og tilhögun þingfundar.
  2. Efnahags- og skattstefna ríkisstjórnarinnar (umræður utan dagskrár).
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnun (um fundarstjórn).