Fundargerð 138. þingi, 57. fundi, boðaður 2009-12-21 23:59, stóð 10:22:18 til 20:15:54 gert 22 8:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

mánudaginn 21. des.,

að loknum 56. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:22]

Hlusta | Horfa


Tekjuöflun ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 256. mál (breyting ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóðs). --- Þskj. 292 (með áorðn. breyt. á þskj. 529).

[10:23]

Hlusta | Horfa

[11:58]

Útbýting þingskjala:

[12:04]

Útbýting þingskjala:

[12:25]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:44]

[15:20]

Útbýting þingskjala:

[15:23]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 580).


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allshn., 335. mál. --- Þskj. 524.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 581).


Framhaldsskólar, 3. umr.

Stjfrv., 325. mál (gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 563.

Enginn tók til máls.

[15:30]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 582).


Samruni opinberu hlutafélaganna Flugstoða og Keflavíkurflugvallar, 3. umr.

Stjfrv., 275. mál. --- Þskj. 568.

Enginn tók til máls.

[15:31]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 583).


Kjararáð, 3. umr.

Stjfrv., 195. mál (framlenging launalækkunar alþingismanna og ráðherra). --- Þskj. 567.

Enginn tók til máls.

[15:32]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 584).


Afbrigði um dagskrármál.

[15:32]

Hlusta | Horfa


Fjárlög 2010, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 422 (með áorðn. breyt. á þskj. 554), frhnál. 543, 553 og 555, brtt. 544, 545, 546, 547, 550, 551, 552, 554, 556, 557, 558, 559 og 560.

[15:33]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 18:42]

[20:15]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:15.

---------------