Fundargerð 138. þingi, 69. fundi, boðaður 2010-01-08 23:59, stóð 19:38:20 til 19:45:11 gert 11 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

föstudaginn 8. jan.,

að loknum 68. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:38]

Hlusta | Horfa


Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010, 3. umr.

Stjfrv., 352. mál. --- Þskj. 632 (með áorðn. breyt. á þskj. 631).

Enginn tók til máls.

[19:39]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 633).


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 353. mál. --- Þskj. 629.

[19:42]

Hlusta | Horfa

[19:42]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 634).


Þingfrestun.

[19:43]

Hlusta | Horfa

Forsætisráðherra Jóhanna Sigurðardóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 29. jan.

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------