Fundargerð 138. þingi, 132. fundi, boðaður 2010-06-07 10:30, stóð 10:33:23 til 23:30:59 gert 8 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

mánudaginn 7. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samúðarkveðjur.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti greindi frá því að Alþingi hefði sent fjölskyldu Péturs Sigurgeirssonar biskups samúðarkveðjur við fráfall hans sem bar að 3. júní sl.


Tilkynning um mannabreytingu í nefndum.

[10:33]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að Mörður Árnason tæki sæti Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur í allsherjarnefnd, samgöngunefnd og viðskiptanefnd.


Kosning 3. varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að Sigríður Ingibjörg Ingadóttir væri rétt kjörin sem 3. varaforseti Alþingis.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Aðkoma forsætisráðherra að launamálum seðlabankastjóra.

[10:34]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Birkir Jón Jónsson.


Launamál seðlabankastjóra.

[10:42]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigurður Kári Kristjánsson.


Samningar við kröfuhafa gamla Landsbankans og innstæðutryggingar.

[10:50]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Guðlaugur Þór Þórðarson.


Uppgjörsmál gamla Landsbankans.

[10:57]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Tjón ferðaþjónustunnar vegna hrossapestar.

[11:04]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Jónína Rós Guðmundsdóttir.


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[11:10]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að á fundi allsherjarnefndar hefði Róbert Marshall verið kjörinn formaður.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála fyrir þinghlé.

[11:11]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Bjarni Benediktsson.


Lokafjárlög 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 699, nál. 1160 og 1164, brtt. 1161 og 1162.

[11:43]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ, frh. 3. umr.

Stjfrv., 320. mál. --- Þskj. 1050, frhnál. 1110.

[15:07]

Hlusta | Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1221).


Lengd þingfundar.

Forseti bar fram tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kveða á um.

[15:45]

Hlusta | Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[15:50]

Hlusta | Horfa


Lokafjárlög 2008, frh. 2. umr.

Stjfrv., 391. mál. --- Þskj. 699, nál. 1160 og 1164, brtt. 1161 og 1162.

[15:52]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuleysistryggingar og húsaleigubætur, 2. umr.

Stjfrv., 554. mál (gildistími ákvæðis um hlutfallslegar atvinnuleysisbætur o.fl.). --- Þskj. 944, nál. 1168.

[16:46]

Hlusta | Horfa

[16:58]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Húsaleigulög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 559. mál (fækkun úrskurðar- og kærunefnda). --- Þskj. 949, nál. 1194.

[17:27]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Notendastýrð persónuleg aðstoð við fólk með fötlun, síðari umr.

Þáltill. GStein o.fl., 354. mál. --- Þskj. 641, nál. 1193.

[17:49]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:56]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 18:56]

[19:32]

Útbýting þingskjals:


Um fundarstjórn.

Dagskrá fundarins.

[19:32]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þór Saari.


Happdrætti, 2. umr.

Stjfrv., 512. mál (hert auglýsingabann). --- Þskj. 899, nál. 1179.

[19:36]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldþrotaskipti o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 510. mál (réttarstaða skuldara). --- Þskj. 897, nál. 1197.

[20:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[21:48]

Útbýting þingskjala:


Hlutafélög, einkahlutafélög og ársreikningar, 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (EES-reglur, minnihlutavernd o.fl.). --- Þskj. 960, nál. 1203, brtt. 1202.

[21:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrvinnslugjald, 2. umr.

Stjfrv., 515. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 902, nál. 1198.

[22:19]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun opinbers hlutafélags um vegaframkvæmdir, 1. umr.

Stjfrv., 650. mál. --- Þskj. 1201.

[22:22]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og samgn.


Stjórn vatnamála, 1. umr.

Stjfrv., 651. mál. --- Þskj. 1206.

[23:15]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og umhvn.

Út af dagskrá voru tekin 12. og 15.--16. mál.

Fundi slitið kl. 23:30.

---------------