Dagskrá 139. þingi, 14. fundi, boðaður 2010-10-18 15:00, gert 6 14:34
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. okt. 2010

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Lausnir á skuldavanda heimilanna.
    2. Stækkun Reykjanesvirkjunar.
    3. Auknir skattar á ferðaþjónustu.
    4. Skipulagsmál í Suðurkjördæmi.
    5. Samskipti skóla og trúfélaga.
    • Til forsætisráðherra:
  2. Efnahagsáætlun Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, fsp. EKG, 26. mál, þskj. 26.
    • Til utanríkisráðherra:
  3. Atkvæðagreiðsla á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, fsp. VigH, 52. mál, þskj. 53.
  4. Ný grundvallarstefna Atlantshafsbandalagsins, fsp. REÁ, 62. mál, þskj. 63.
    • Til samgönguráðherra:
  5. Öryggi Hvalfjarðarganga, fsp. EyH, 3. mál, þskj. 3.
    • Til iðnaðarráðherra:
  6. Efnahagur Byggðastofnunar, fsp. EKG, 14. mál, þskj. 14.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Auglýsingastjóri og dagskrárráð Ríkisútvarpsins, fsp. MÁ, 34. mál, þskj. 34.
  8. Viðbrögð fjölmiðla við athugasemdum rannsóknarnefndar Alþingis, fsp. ÞKG, 35. mál, þskj. 35.
  9. Samvinna mennta- og menningarstofnana á Suðurlandi, fsp. ÞKG, 36. mál, þskj. 36.
  10. Aðgengi að bekkjarskólum á framhaldsskólastigi, fsp. ÞKG, 37. mál, þskj. 37.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tilkynning um heiðursviðurkenningu Blindrafélagsins.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Háskólamál (umræður utan dagskrár).
  5. Svör ráðherra við fyrirspurn (um fundarstjórn).