Dagskrá 140. þingi, 22. fundi, boðaður 2011-11-14 23:59, gert 3 8:17
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. nóv. 2011

að loknum 21. fundi.

---------

    • Til fjármálaráðherra:
  1. Opinber þjónusta í Þingeyjarsýslum, fsp. BJJ, 148. mál, þskj. 148.
  2. Skattur á umhverfisvænt eldsneyti, fsp. SIJ, 190. mál, þskj. 194.
  3. Hof á Akureyri og fjárframlög úr ríkissjóði, fsp. HöskÞ, 212. mál, þskj. 217.
    • Til iðnaðarráðherra:
  4. Jöfnun kostnaðar við húshitun, fsp. BJJ, 216. mál, þskj. 221.
  5. Virkjanir í Blöndu, fsp. EKG, 224. mál, þskj. 230.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Sjálfstæði Háskólans á Akureyri, fsp. BJJ, 150. mál, þskj. 150.
  7. Verknámshús við Fjölbrautaskóla Suðurlands, fsp. EyH, 231. mál, þskj. 237.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  8. Ullarvinnsla og samvinnufélög, fsp. EyH, 49. mál, þskj. 49.
  9. Bjargráðasjóður, fsp. SIJ, 211. mál, þskj. 216.
    • Til umhverfisráðherra:
  10. Staðfesting á aðalskipulagi Skaftárhrepps, fsp. SIJ, 139. mál, þskj. 139.
  11. Fyrirhugaðar framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Siglufirði, fsp. BJJ, 171. mál, þskj. 175.
  12. Fráveitumál sveitarfélaga, fsp. SIJ, 172. mál, þskj. 176.