Dagskrá 140. þingi, 31. fundi, boðaður 2011-12-05 15:00, gert 6 7:56
[<-][->]

31. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. des. 2011

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Breytingar á ESB og aðildarumsókn Íslendinga.
    2. Breytingar á ráðuneytum.
    3. Deilur Vantrúar við guðfræðideild HÍ.
    4. Yfirlýsing um forsendur kjarasamninga.
    5. Lög og reglur um erlendar fjárfestingar.
  2. Staða framhaldsskólanna (sérstök umræða).
    • Til efnahags- og viðskiptaráðherra:
  3. Fjármálalæsi, fsp. MSch, 155. mál, þskj. 155.
    • Til fjármálaráðherra:
  4. Eignarhald ríkisins á fyrirtækjum, fsp. EyH, 322. mál, þskj. 383.
    • Til innanríkisráðherra:
  5. Sjúkraflugvellir, fsp. SER, 243. mál, þskj. 252.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Fjármálalæsi, fsp. MSch, 153. mál, þskj. 153.
  7. Náttúruminjasafn Íslands, fsp. SF, 325. mál, þskj. 386.
  8. Starfsskilyrði í æskulýðsstarfi, fsp. ÞKG, 326. mál, þskj. 387.
    • Til umhverfisráðherra:
  9. Ljósmengun, fsp. MÁ, 132. mál, þskj. 132.
  10. Fjárframlög til veiða á ref og mink, fsp. BJJ, 151. mál, þskj. 151.
  11. Fækkun refs og minks, fsp. SER, 247. mál, þskj. 256.
  12. Heimilissorp, fsp. SER, 248. mál, þskj. 257.
  13. Ósnortin víðerni, fsp. SF, 279. mál, þskj. 310.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skrifleg svör.
  2. Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).