Dagskrá 140. þingi, 51. fundi, boðaður 2012-01-31 13:30, gert 2 15:59
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 31. jan. 2012

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ábyrgð og eftirlit hins opinbera gagnvart einkarekinni heilbrigðisþjónustu í ljósi sílikonpúða-málsins (sérstök umræða).
  3. Viðbrögð heilbrigðisyfirvalda vegna frétta um iðnaðarsílikon í brjóstapúðum (sérstök umræða).
  4. Matvæli, stjfrv., 387. mál, þskj. 503. --- 1. umr.
  5. Löggilding nokkurra starfsheita sérfræðinga í tækni- og hönnunargreinum, stjfrv., 114. mál, þskj. 729. --- 3. umr.
  6. Hlutafélög og einkahlutafélög, stjfrv., 191. mál, þskj. 727. --- 3. umr.
  7. Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu og eignarréttur á auðlindum hafsbotnsins, frv., 221. mál, þskj. 227, brtt. 731. --- 3. umr.
  8. Lagning raflína í jörð, þáltill., 402. mál, þskj. 567. --- Síðari umr.
  9. Innflutningur dýra, frv., 134. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  10. Stjórn fiskveiða, frv., 202. mál, þskj. 207. --- 1. umr.
  11. Stjórn fiskveiða, frv., 408. mál, þskj. 589. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tvær umræður um sama efni (um fundarstjórn).