Dagskrá 140. þingi, 50. fundi, boðaður 2012-01-30 15:00, gert 31 7:59
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 30. jan. 2012

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Samskipti ráðherra við samninganefnd ESB.
    2. Einkavæðing banka og fjármálafyrirtækja.
    3. Stuðningur við afreksfólk í íþróttum.
    4. Ríkisfjármögnun Bændasamtakanna.
    5. Nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið.
  2. Skýrsla Norðmanna um EES-samstarfið (sérstök umræða).
    • Til innanríkisráðherra:
  3. Snjómokstur, fsp. EKG, 444. mál, þskj. 686.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  4. Þátttaka Íslendinga á ólympíuleikum fatlaðra, fsp. HöskÞ, 297. mál, þskj. 335.
  5. Íþróttaiðkun fatlaðra, fsp. HöskÞ, 298. mál, þskj. 336.
  6. Fjar- og dreifnám, fsp. EyH, 432. mál, þskj. 671.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  7. Sauðfjárbú, fsp. SER, 430. mál, þskj. 669.
  8. Mælingar á dilkakjöti og beitarrannsóknir í Skutulsfirði, fsp. EKG, 447. mál, þskj. 689.
    • Til umhverfisráðherra:
  9. Fækkun refs og minks, fsp. SER, 247. mál, þskj. 256.
  10. Heimilissorp, fsp. SER, 248. mál, þskj. 257.
    • Til velferðarráðherra:
  11. Þróun þyngdar hjá börnum og unglingum, fsp. HöskÞ, 291. mál, þskj. 329.
  12. Sykurneysla barna og unglinga, fsp. HöskÞ, 292. mál, þskj. 330.
  13. Tannskemmdir hjá börnum og unglingum, fsp. HöskÞ, 293. mál, þskj. 331.
  14. Neysla barna og unglinga á svokölluðum orkudrykkjum, fsp. HöskÞ, 294. mál, þskj. 332.
  15. Fíkniefnaneysla ungmenna og forvarnir, fsp. HöskÞ, 295. mál, þskj. 333.
  16. Lækkun fasteignaskulda hjá Íbúðalánasjóði, fsp. EKG, 338. mál, þskj. 414.
  17. Heilsufarsmælingar í Skutulsfirði, fsp. EKG, 448. mál, þskj. 690.
  18. Um húsnæðisstefnu, fsp. EyH, 450. mál, þskj. 692.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.