Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill málsins.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 129  —  129. mál.




Fyrirspurn


til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um sjálfbærar hvalveiðar.


Frá Merði Árnasyni.


     1.      Hvað felst í yfirlýstri stefnu ráðherrans um sjálfbærar hvalveiðar?
     2.      Eru hvalveiðar „sjálfbærar“ ef verulegur hluti hvalskrokksins er skilinn eftir í sjó eða urðaður á landi?
     3.      Geta hvalveiðar talist „sjálfbærar“ ef ekki tekst langtímum saman að selja nema lítinn hluta aflans?