Dagskrá 143. þingi, 77. fundi, boðaður 2014-03-19 15:00, gert 25 14:3
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. mars 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða framhaldsskólans (sérstök umræða).
  3. Almannaréttur og gjaldtaka á ferðamannastöðum (sérstök umræða).
  4. Fiskeldi, stjfrv., 319. mál, þskj. 609. --- 1. umr.
  5. Veiðigjöld, stjfrv., 372. mál, þskj. 681. --- 1. umr.
  6. Losun og móttaka úrgangs frá skipum, stjfrv., 376. mál, þskj. 688. --- 1. umr.
  7. Lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda, stjfrv., 351. mál, þskj. 655. --- 1. umr.
  8. Greiðsludráttur í verslunarviðskiptum, stjfrv., 338. mál, þskj. 633. --- 1. umr.
  9. Endurskoðendur, stjfrv., 373. mál, þskj. 682. --- 1. umr.
  10. Smáþörungaverksmiðja Algalífs Iceland ehf. á Reykjanesi, stjfrv., 375. mál, þskj. 686. --- 1. umr.
  11. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 392. mál, þskj. 718. --- 1. umr.
  12. Heilbrigðisstarfsmenn, stjfrv., 378. mál, þskj. 697. --- 1. umr.
  13. Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, stjfrv., 168. mál, þskj. 529, nál. 684. --- 3. umr.
  14. Verðbréfaviðskipti og kauphallir, stjfrv., 189. mál, þskj. 237. --- 3. umr.
  15. Loftslagsmál, stjfrv., 214. mál, þskj. 276. --- 3. umr.
  16. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 274. mál, þskj. 524. --- 3. umr.