Dagskrá 143. þingi, 84. fundi, boðaður 2014-03-31 15:00, gert 1 9:25
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. mars 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðskiptaumhverfi landbúnaðarafurða.
    2. Samningar við kröfuhafa gömlu bankanna.
    3. Gjaldtaka á ferðamannastöðum.
    4. Skuldaleiðrétting og lyklafrumvarp.
    5. Staða efnahagsmála.
  2. Húsnæðismál (sérstök umræða).
  3. Skóli án aðgreiningar (sérstök umræða).
    • Til forsætisráðherra:
  4. Atvinnumál, fsp. SJS, 387. mál, þskj. 708.
  5. Einkavæðing ríkiseigna, fsp. KJak, 448. mál, þskj. 794.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  6. Stuðningur við listdansnám, fsp. KJak, 399. mál, þskj. 729.
  7. Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins af málum tengdum Evrópusambandinu, fsp. ÖS, 419. mál, þskj. 758.
  8. Húsnæðismál Listaháskóla Íslands, fsp. KJak, 421. mál, þskj. 760.
    • Til innanríkisráðherra:
  9. Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar, fsp. KLM, 367. mál, þskj. 676.
  10. Aðgengi fatlaðs fólks að kirkjum og safnaðarheimilum, fsp. BjÓ, 379. mál, þskj. 699.
  11. Dettifossvegur, fsp. KLM, 396. mál, þskj. 723.
  12. Framtíðarfyrirkomulag innanlandsflugs, fsp. HHj, 400. mál, þskj. 730.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  13. Húsakostur Landspítalans, fsp. SII, 394. mál, þskj. 721.
    • Til félags- og húsnæðismálaráðherra:
  14. Leiðbeiningarskylda Tryggingastofnunar, fsp. KaJúl, 401. mál, þskj. 731.
  15. Félagsvísar, fsp. GuðbH, 425. mál, þskj. 764.
    • Til fjármála- og efnahagsráðherra:
  16. Barnabætur, fsp. OH, 411. mál, þskj. 742.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Framsaga fyrir skuldaleiðréttingarmálum (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Tilkynning um skriflegt svar.