Dagskrá 144. þingi, 16. fundi, boðaður 2014-10-08 15:00, gert 9 16:37
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. okt. 2014

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða kvenna í landbúnaði og tengdum greinum, beiðni um skýrslu, 179. mál, þskj. 188. Hvort leyfð skuli.
  3. Þjóðarvá vegna lífsstílstengdra sjúkdóma barna og unglinga (sérstök umræða).
  4. Aðgerðir til að draga úr matarsóun, þáltill., 21. mál, þskj. 21. --- Fyrri umr.
  5. Stofnun samþykkisskrár, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  6. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
  7. Stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs, þáltill., 26. mál, þskj. 26. --- Fyrri umr.
  8. Gerð framkvæmdaáætlunar til langs tíma um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins, þáltill., 39. mál, þskj. 39. --- Fyrri umr.
  9. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30. --- 1. umr.
  10. Mat á heildarhagsmunum vegna hvalveiða, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun máls um verslun með áfengi til nefndar (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skrifleg svör.