Dagskrá 144. þingi, 77. fundi, boðaður 2015-03-04 15:00, gert 9 8:17
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. mars 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Málefni geðsjúkra fanga (sérstök umræða).
  3. Skipulag þróunarsamvinnu, beiðni um skýrslu, 589. mál, þskj. 1021. Hvort leyfð skuli.
  4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 571. mál, þskj. 990. --- Frh. 1. umr.
  5. Vextir og verðtrygging o.fl., stjfrv., 561. mál, þskj. 975. --- Frh. 1. umr.
  6. Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, stjfrv., 581. mál, þskj. 1012. --- 1. umr.
  7. Tekjustofnar sveitarfélaga, stjfrv., 574. mál, þskj. 996. --- 1. umr.
  8. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands o.fl., stjfrv., 579. mál, þskj. 1004. --- 1. umr.
  9. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 376. mál, þskj. 505. --- 3. umr.
  10. Jarðalög, stjfrv., 74. mál, þskj. 858, nál. 1029, brtt. 884. --- 3. umr.
  11. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 30. mál, þskj. 30, nál. 1010 og 1011. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Innheimtuaðgerðir LÍN (um fundarstjórn).
  2. Ósk um umræðu um LÍN (um fundarstjórn).