Dagskrá 144. þingi, 99. fundi, boðaður 2015-04-30 10:30, gert 15 11:19
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 30. apríl 2015

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Sjávarútvegsmál.
    2. Makrílfrumvarpið og auðlindaákvæði.
    3. Lagning sæstrengs til Evrópu.
    4. Úthlutun makríls.
    5. Stytting náms til stúdentsprófs.
  2. Fjarskiptamál (sérstök umræða).
  3. Framkvæmd samnings um klasasprengjur, stjfrv., 637. mál, þskj. 1096. --- 1. umr.
  4. Höfundalög, stjfrv., 700. mál, þskj. 1174. --- 1. umr.
  5. Höfundalög, stjfrv., 701. mál, þskj. 1175. --- 1. umr.
  6. Höfundalög, stjfrv., 702. mál, þskj. 1176. --- 1. umr.
  7. Byggðaáætlun og sóknaráætlanir, stjfrv., 693. mál, þskj. 1167. --- 1. umr.
  8. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 292. mál, þskj. 354. --- 1. umr.
  9. Upplýsingalög, frv., 272. mál, þskj. 322. --- 1. umr.
  10. Stofnun Landsiðaráðs, þáltill., 483. mál, þskj. 832. --- Fyrri umr.
  11. Skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli, frv., 361. mál, þskj. 478. --- 1. umr.
  12. Utanríkisþjónusta Íslands, frv., 597. mál, þskj. 1037. --- 1. umr.
  13. Fjarskipti, frv., 665. mál, þskj. 1132. --- 1. umr.
  14. Efling ísaldarurriðans í Þingvallavatni, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  15. Landhelgi, efnahagslögsaga og landgrunn, frv., 110. mál, þskj. 112. --- 1. umr.
  16. Efling brothættra byggða og byggðafesta veiðiheimilda, þáltill., 588. mál, þskj. 1020. --- Fyrri umr.
  17. Skilgreining auðlinda, þáltill., 184. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
  18. Undirbúningur að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, þáltill., 355. mál, þskj. 456. --- Fyrri umr.
  19. Mjólkurfræði, þáltill., 336. mál, þskj. 413. --- Fyrri umr.
  20. Miðlun upplýsinga og vernd uppljóstrara, frv., 647. mál, þskj. 1113. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Upplýsingaleki frá Alþingi (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.