Dagskrá 144. þingi, 100. fundi, boðaður 2015-05-04 15:00, gert 5 8:15
[<-][->]

100. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. maí 2015

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staðan í kjaradeilum.
    2. Notkun úreltra lyfja.
    3. Úthlutun makríls.
    4. Aðgangur landsmanna að háhraðatengingu.
    5. Þjóðaratkvæðagreiðsla um makrílfrumvarpið.
  2. Staðan á vinnumarkaði (sérstök umræða).
    • Til forsætisráðherra:
  3. Vernd afhjúpenda, fsp. KJak, 380. mál, þskj. 509.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  4. Samningur Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, fsp. SSv, 655. mál, þskj. 1121.
  5. Verkefnisstjórn rammaáætlunar, fsp. SSv, 656. mál, þskj. 1122.
  6. Stefna í friðlýsingum, fsp. SSv, 658. mál, þskj. 1124.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um skriflegt svar.
  2. Tilkynning um dagskrá.