Dagskrá 144. þingi, 112. fundi, boðaður 2015-05-26 13:00, gert 27 8:18
[<-][->]

112. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 26. maí 2015

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Minning Skúla Alexanderssonar.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ástand á vinnumarkaði og orð forsætisráðherra í fjölmiðlum.
    2. Kostnaður við nýtt húsnæðisbótakerfi.
    3. Hvammsvirkjun.
    4. Yfirvofandi verkfall í ferðaþjónustu.
    5. Frumvörp um húsnæðismál og ríkisfjármálaáætlun.
  3. Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, stjtill., 244. mál, þskj. 273, nál. 1180, 1247 og 1248, brtt. 1309. --- Frh. síðari umr.
  4. Raforkulög, stjfrv., 305. mál, þskj. 1005, nál. 1091 og 1226, brtt. 1092 og 1227. --- 3. umr.
  5. Stefna stjórnvalda um lagningu raflína, stjtill., 321. mál, þskj. 392, nál. 973 og 986, frhnál. 1228. --- Frh. síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Verkleysi stjórnarmeirihlutans (um fundarstjórn).
  2. Áframhald umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn).
  3. Frestun umræðu um rammaáætlun (um fundarstjórn).
  4. Varamenn taka þingsæti.
  5. Tilkynning um dagskrá.