Fundargerð 145. þingi, 101. fundi, boðaður 2016-04-19 13:30, stóð 13:32:16 til 19:39:46 gert 20 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

101. FUNDUR

þriðjudaginn 19. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Viðbrögð stjórnvalda við skattaskjólum.

[14:07]

Horfa

Málshefjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[14:47]

Málshefjandi var Brynhildur Pétursdóttir.

Horfa


Fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018, fyrri umr.

Stjtill., 638. mál. --- Þskj. 1061.

[14:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Rannsóknarnefndir, 1. umr.

Frv. forsætisn., 653. mál. --- Þskj. 1081.

[19:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[19:39]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:39.

---------------