Dagskrá 146. þingi, 50. fundi, boðaður 2017-03-29 15:00, gert 30 8:21
[<-][->]

50. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 29. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Fjármálastefna 2017--2022, stjtill., 66. mál, þskj. 123, nál. 427, 458, 474, 481 og 485. --- Frh. síðari umr.
  3. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, stjtill., 177. mál, þskj. 248, nál. 400. --- Síðari umr.
  4. Endurskoðendur, stjfrv., 312. mál, þskj. 428. --- 1. umr.
  5. Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, stjfrv., 333. mál, þskj. 453. --- 1. umr.
  6. Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, stjfrv., 355. mál, þskj. 482. --- 1. umr.
  7. Loftslagsmál, stjfrv., 356. mál, þskj. 483. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Rannsókn á einkavæðingu Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, Landsbankans og Búnaðarbankans (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Ráðstafanir ríkislóða á höfuðborgarsvæðinu, fsp., 282. mál, þskj. 392.
  4. Stuðningur við fráveituframkvæmdir, fsp., 232. mál, þskj. 324.
  5. Auðlindir og auðlindagjald, fsp., 154. mál, þskj. 221.