Dagskrá 148. þingi, 41. fundi, boðaður 2018-03-20 13:30, gert 12 9:41
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 20. mars 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Lögheimili og aðsetur, stjfrv., 345. mál, þskj. 459. --- 1. umr.
  3. Breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála, stjfrv., 389. mál, þskj. 539. --- 1. umr.
  4. Fjarskipti, stjfrv., 390. mál, þskj. 540. --- 1. umr.
  5. Fjármálastefna 2018--2022, stjtill., 2. mál, þskj. 2, nál. 548 og 554, brtt. 564. --- Síðari umr.
  6. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 94/2017 um breytingu á VII. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 333. mál, þskj. 444, nál. 533. --- Síðari umr.
  7. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 129/2017 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 334. mál, þskj. 445, nál. 534. --- Síðari umr.
  8. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 187/2017 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 335. mál, þskj. 446, nál. 535. --- Síðari umr.
  9. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 107/2017 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 337. mál, þskj. 448, nál. 536. --- Síðari umr.
  10. Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár, stjfrv., 93. mál, þskj. 160, nál. 549. --- 2. umr.
  11. Ársreikningar, frv., 340. mál, þskj. 454. --- 2. umr.
  12. Meðferð sakamála, stjfrv., 203. mál, þskj. 282, nál. 547. --- 2. umr.
  13. Almenn hegningarlög, frv., 10. mál, þskj. 10, nál. 502. --- 2. umr.
  14. Kosningar til sveitarstjórna, frv., 40. mál, þskj. 40, nál. 546 og 565. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ívilnunarsamningar, fsp., 55. mál, þskj. 57.
  2. Tilhögun þingfundar.