Dagskrá 148. þingi, 40. fundi, boðaður 2018-03-19 15:00, gert 20 9:19
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 19. mars 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látinna fyrrverandi alþingismanna, Sverris Hermannssonar og Guðjóns Arnars Kristjánssonar.
  2. Rannsókn kjörbréfs.
  3. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Áherslur í heilbrigðismálum.
    2. Fækkun rúma fyrir vímuefna- og áfengissjúklinga.
    3. Tollar á innfluttar landbúnaðarvörur.
    4. Smávægileg brot á sakaskrá.
    5. Komugjöld.
    6. Boðaður niðurskurður opinberrar þjónustu.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Útflutningsskylda í landbúnaði, fsp. ÞKG, 194. mál, þskj. 273.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  5. Hreinlætisaðstaða í Dyrhólaey, fsp. BirgÞ, 245. mál, þskj. 341.
  6. Eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlitsins og greiðslur af verðtryggðum lánum, fsp., 312. mál, þskj. 420.
    • Til dómsmálaráðherra:
  7. Hnjask á atkvæðakössum, fsp. BLG, 313. mál, þskj. 421.
  8. Framkvæmd og eftirfylgni barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, fsp. OH, 329. mál, þskj. 439.
  9. Vinna við réttaröryggisáætlun, fsp. ÞKG, 338. mál, þskj. 449.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  10. Samræmd próf og innritun í framhaldsskóla, fsp. BLG, 328. mál, þskj. 438.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frestun á framlagningu fjármálaáætlunar (um fundarstjórn).
  2. Framlagning fjármálaáætlunar (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Rekstur háskóla, fsp., 139. mál, þskj. 211.
  5. Innflæði erlends áhættufjármagns, fsp., 232. mál, þskj. 328.
  6. Kostnaður við heilbrigðisþjónustu fyrir erlenda ferðamenn, fsp., 189. mál, þskj. 263.
  7. Sala fullnustueigna Íbúðalánasjóðs, fsp., 218. mál, þskj. 305.
  8. Framboð á félagslegu húsnæði, fsp., 205. mál, þskj. 288.
  9. Matvælaframleiðsla á Íslandi, fsp., 240. mál, þskj. 336.
  10. Herstöðvarrústir á Straumnesfjalli, fsp., 217. mál, þskj. 304.
  11. Innflutningur á hráum og ógerilsneyddum matvælum, fsp., 163. mál, þskj. 237.
  12. Tilkynning um fjármálaáætlun.