Dagskrá 149. þingi, 22. fundi, boðaður 2018-10-18 10:30, gert 29 8:15
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 18. okt. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða krónunnar.
    2. Stuðningur við minkarækt.
    3. Varnarmál.
    4. Fátækt.
    5. Störf umboðsmanns Alþingis.
  2. Framtíð íslenskrar peningastefnu, munnleg skýrsla forsætisráðherra.
  3. Mótun klasastefnu, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Fyrri umr.
  4. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, frv., 250. mál, þskj. 268. --- 1. umr.
  5. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar, þáltill., 125. mál, þskj. 125. --- Fyrri umr.
  6. 40 stunda vinnuvika, frv., 181. mál, þskj. 184. --- 1. umr.
  7. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 17. mál, þskj. 17. --- 1. umr.
  8. Almannatryggingar, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  9. Skilgreining auðlinda, þáltill., 55. mál, þskj. 55. --- Fyrri umr.
  10. Samvinnufélög o.fl., frv., 186. mál, þskj. 191. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beiðni um fund í atvinnuveganefnd (um fundarstjórn).
  2. Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi, fsp., 150. mál, þskj. 150.
  3. Mengun á byggingarstað við Hringbraut, fsp., 174. mál, þskj. 176.