Dagskrá 149. þingi, 27. fundi, boðaður 2018-11-06 13:30, gert 7 8:33
[<-][->]

27. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 6. nóv. 2018

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Staða þjóðkirkjunnar og tengsl hennar við ríkisvaldið umfram önnur trú- og lífsskoðunarfélög, beiðni um skýrslu, 280. mál, þskj. 311. Hvort leyfð skuli.
  3. Samkeppnisrekstur opinberra aðila, fyrirtækja og stofnana, beiðni um skýrslu, 294. mál, þskj. 337. Hvort leyfð skuli.
  4. Ársreikningar, stjfrv., 139. mál, þskj. 139, nál. 355. --- 2. umr.
  5. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., stjfrv., 162. mál, þskj. 163, nál. 359. --- 2. umr.
  6. Póstþjónusta, stjfrv., 270. mál, þskj. 293. --- 1. umr.
  7. Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, stjfrv., 299. mál, þskj. 347. --- 1. umr.
  8. Atvinnuleysistryggingar o.fl., stjfrv., 300. mál, þskj. 348. --- 1. umr.
  9. Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, þáltill., 5. mál, þskj. 5. --- Fyrri umr.
  10. Almenn hegningarlög, frv., 15. mál, þskj. 15. --- 1. umr.
  11. Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  12. Þingsköp Alþingis, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afborganir og vaxtagreiðslur ríkissjóðs, fsp., 195. mál, þskj. 201.