Dagskrá 149. þingi, 30. fundi, boðaður 2018-11-12 15:00, gert 13 7:42
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. nóv. 2018

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. EES-samningurinn.
    2. Stytting biðlista.
    3. Málefni Hugarafls.
    4. Hjálparhlutir fyrir fatlaða.
    5. Aðgerðir gegn skattsvikum.
    6. Gerð krabbameinsáætlunar.
  2. Eignarhald á bújörðum (sérstök umræða).
    • Til félags- og jafnréttismálaráðherra:
  3. Atvinnuþátttaka fólks með skerta starfsgetu, fsp. ÞKG, 253. mál, þskj. 271.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fyrirkomulag óundirbúinna fyrirspurna (um fundarstjórn).
  2. Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, fsp., 239. mál, þskj. 254.
  3. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum, fsp., 242. mál, þskj. 257.
  4. Þýðing á íslenskum lögum og reglugerðum, fsp., 247. mál, þskj. 262.
  5. Breyting á starfsáætlun.