Dagskrá 149. þingi, 29. fundi, boðaður 2018-11-08 10:30, gert 8 19:16
[<-][->]

29. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 8. nóv. 2018

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Innleiðing þriðja orkupakka ESB.
    2. Skattleysi uppbóta á lífeyri.
    3. Upplýsingar um afdrif Hauks Hilmarssonar.
    4. Kirkjujarðasamkomulag.
    5. Opinberar framkvæmdir og fjárfestingar.
  2. Drengir í vanda (sérstök umræða).
  3. Ársreikningar, stjfrv., 139. mál, þskj. 388. --- 3. umr.
  4. Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, stjfrv., 301. mál, þskj. 349. --- 1. umr.
  5. Tekjuskattur o.fl., stjfrv., 302. mál, þskj. 350. --- 1. umr.
  6. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 303. mál, þskj. 351. --- 1. umr.
  7. Tollalög, stjfrv., 304. mál, þskj. 352. --- 1. umr.
  8. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Frh. fyrri umr.
  9. Auðlindir og auðlindagjöld, þáltill., 35. mál, þskj. 35. --- Fyrri umr.
  10. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  11. Hlutafélög og einkahlutafélög, frv., 38. mál, þskj. 38. --- 1. umr.
  12. Lagaráð Alþingis, frv., 39. mál, þskj. 39. --- 1. umr.
  13. Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  14. Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi, þáltill., 41. mál, þskj. 41. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Atkvæðagreiðsla um 3. dagskrármál (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning.
  3. Tilkynning.