Dagskrá 149. þingi, 83. fundi, boðaður 2019-03-25 15:00, gert 26 8:18
[<-][->]

83. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 25. mars 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Fjármálaáætlun og staða flugmála.
    2. Forsendur fjármálaáætlunar.
    3. Þriðji orkupakkinn.
    4. Ferðaþjónustan og hækkun lægstu launa.
    5. Rekstrarumhverfi útflutningsgreina.
    6. Lokun göngudeildar SÁÁ á Akureyri.
  2. Starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra (sérstök umræða).
    • Til félags- og barnamálaráðherra:
  3. Keðjuábyrgð, fsp. GBr, 669. mál, þskj. 1085.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  4. Jöfnun orkukostnaðar, fsp. LínS, 562. mál, þskj. 947.
  5. Áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu, fsp. GuðmT, 612. mál, þskj. 1013.
  6. Aðgerðir gegn kennitöluflakki, fsp. GBr, 670. mál, þskj. 1086.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  7. Kolefnishlutleysi við hagnýtingu auðlinda hafsins, fsp. KÓP, 608. mál, þskj. 1009.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  8. Hvalir, fsp. GuðmT, 611. mál, þskj. 1012.
    • Til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra:
  9. Umbætur á leigubílamarkaði, fsp. HKF, 617. mál, þskj. 1022.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Beinar sjónvarpsútsendingar.
  2. Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.
  3. Breyting á starfsáætlun.