Dagskrá 149. þingi, 103. fundi, boðaður 2019-05-13 23:59, gert 14 9:27
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 13. maí 2019

að loknum 102. fundi.

---------

  1. Þungunarrof, stjfrv., 393. mál, þskj. 1431, brtt. 1462, 1468 og 1469. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  2. Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, stjtill., 539. mál, þskj. 874, nál. 1446 og 1467. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Búvörulög, stjfrv., 646. mál, þskj. 1052, nál. 1434. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, stjfrv., 417. mál, þskj. 558, nál. 1460, brtt. 1461. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frv., 110. mál, þskj. 110. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, stjfrv., 891. mál, þskj. 1464. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, stjfrv., 826. mál, þskj. 1317. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  8. Matvæli, frv., 753. mál, þskj. 1189. --- 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 844. mál, þskj. 1345. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Barnaverndarlög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.
  11. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, frv., 571. mál, þskj. 963. --- 1. umr.
  12. Staða barna tíu árum eftir hrun, þáltill., 256. mál, þskj. 274. --- Fyrri umr.
  13. Sjúkratryggingar, frv., 293. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  14. Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, þáltill., 249. mál, þskj. 264. --- Fyrri umr.
  15. Hagsmunafulltrúi aldraðra, þáltill., 825. mál, þskj. 1303. --- Fyrri umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afgreiðsla frumvarps um þungunarrof (um fundarstjórn).
  2. Drengskaparheit.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Dagskrá næsta fundar.
  5. Afbrigði um dagskrármál.