Dagskrá 149. þingi, 125. fundi, boðaður 2019-06-19 11:00, gert 25 11:1
[<-][->]

125. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 19. júní 2019

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, stjfrv., 776. mál, þskj. 1236 (með áorðn. breyt. á þskj. 1654, 1814). --- 3. umr.
  2. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, stjfrv., 710. mál, þskj. 1134 (með áorðn. breyt. á þskj. 1561). --- 3. umr.
  3. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 966. mál, þskj. 1810. --- 3. umr.
  4. Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, þáltill., 957. mál, þskj. 1678. --- Síðari umr.
  5. Endurskoðun lögræðislaga, þáltill., 53. mál, þskj. 53, nál. 1846. --- Síðari umr.
  6. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þáltill., 187. mál, þskj. 192, nál. 1853. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kvenréttindadagurinn.
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Afbrigði um dagskrármál.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum, fsp., 931. mál, þskj. 1567.
  6. Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum, fsp., 932. mál, þskj. 1568.