Útbýting 150. þingi, 71. fundi 2020-03-12 10:32:39, gert 9 11:33

Útbýtt utan þingfundar 10. mars:

Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, 450. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1057; breytingartillaga meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1058.

Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, 643. mál, stjtill. (forsrh.), þskj. 1094.

Mótun klasastefnu, 121. mál, nál. m. brtt. atvinnuveganefndar, þskj. 1093.

Skógrækt, landgræðsla og endurheimt votlendis, 201. mál, svar umhvrh., þskj. 1075.

Upplýsingalög, 644. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 1095.

Útbýtt á fundinum:

Breyting á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar, 332. mál, þskj. 1070.

Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 647. mál, þáltill. AFE o.fl., þskj. 1098.

Gjald af áfengi og tóbaki, 646. mál, frv. AFE o.fl., þskj. 1097.

Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, 341. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1099; breytingartillaga meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 1100.

Samvinna stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, 331. mál, þskj. 1069.

Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, 317. mál, þskj. 1067.