Dagskrá 150. þingi, 20. fundi, boðaður 2019-10-17 10:30, gert 18 8:39
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. okt. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ræktun iðnaðarhamps.
    2. Aðgerðir gegn peningaþvætti.
    3. Löggæsla og innflutningur sterkra vímuefna.
    4. Smálánafyrirtæki.
    5. Landsréttur.
  2. Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 142. mál, þskj. 142, nál. 263, brtt. 264. --- 2. umr.
  3. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, stjfrv., 122. mál, þskj. 122, nál. 283. --- 2. umr.
  4. Umferðarlög, frv., 175. mál, þskj. 176. --- 2. umr.
  5. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, þáltill., 232. mál, þskj. 250. --- Fyrri umr.
  6. Vegalög, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  7. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  8. Sveitarstjórnarlög, frv., 49. mál, þskj. 49. --- 1. umr.
  9. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, þáltill., 165. mál, þskj. 165. --- Fyrri umr.
  10. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  11. Tekjuskattur, frv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  12. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þáltill., 64. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.
  13. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög, frv., 87. mál, þskj. 87. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fullgilding alþjóðasamnings um orkumál, fsp., 155. mál, þskj. 155.
  2. Tilhögun þingfundar.