Dagskrá 150. þingi, 21. fundi, boðaður 2019-10-17 23:59, gert 18 13:41
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. okt. 2019

að loknum 20. fundi.

---------

  1. Ráðstafanir vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og Evrópska efnahagssvæðinu, stjfrv., 142. mál, þskj. 142 (með áorðn. breyt. á þskj. 264). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta, stjfrv., 122. mál, þskj. 122 (með áorðn. breyt. á þskj. 283). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Umferðarlög, frv., 175. mál, þskj. 176. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  4. Útgáfa á dómum og skjölum Yfirréttarins á Íslandi í tilefni af aldarafmæli Hæstaréttar, þáltill., 232. mál, þskj. 250. --- Fyrri umr.
  5. Vegalög, frv., 60. mál, þskj. 60. --- 1. umr.
  6. Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, þáltill., 30. mál, þskj. 30. --- Fyrri umr.
  7. Sveitarstjórnarlög, frv., 49. mál, þskj. 49. --- 1. umr.
  8. Markviss fræðsla um kynjafræði, kynfrelsi, sjálfsákvörðunarrétt og þýðingu samþykkis í kynferðislegum samskiptum, þáltill., 165. mál, þskj. 165. --- Fyrri umr.
  9. Mat á umhverfisáhrifum, frv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 89. mál, þskj. 89. --- 1. umr.
  11. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, þáltill., 64. mál, þskj. 64. --- Fyrri umr.
  12. Barnaverndarlög og almenn hegningarlög, frv., 87. mál, þskj. 87. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.