Dagskrá 150. þingi, 25. fundi, boðaður 2019-10-24 10:30, gert 8 14:26
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 24. okt. 2019

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir Íslandsbanka.
    2. Samgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
    3. Vegur um Dynjandisheiði.
    4. Veggjöld.
    5. Innheimta skatta.
  2. Viðbótarsamningur við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Lýðveldisins Norður-Makedóníu, stjtill., 146. mál, þskj. 146, nál. 308 og 309. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  3. Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs, beiðni um skýrslu, 280. mál, þskj. 314. Hvort leyfð skuli.
  4. Lax- og silungsveiði, stjfrv., 251. mál, þskj. 272. --- 1. umr.
  5. Bætur vegna ærumeiðinga, stjfrv., 278. mál, þskj. 312. --- 1. umr.
  6. Girðingarlög, frv., 231. mál, þskj. 249. --- 1. umr.
  7. Stjórnarskipunarlög, frv., 279. mál, þskj. 313. --- 1. umr.
  8. CBD í almennri sölu, þáltill., 285. mál, þskj. 321. --- Fyrri umr.
  9. Sveitarstjórnarlög, frv., 66. mál, þskj. 66. --- 1. umr.
  10. Framleiðsla innrennslisvökva til notkunar í lækningaskyni, þáltill., 166. mál, þskj. 166. --- Fyrri umr.
  11. Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir álftir og gæsastofna á Íslandi, þáltill., 203. mál, þskj. 216. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ástæður hlerana frá ársbyrjun 2014, fsp., 192. mál, þskj. 196.