Dagskrá 150. þingi, 36. fundi, boðaður 2019-11-27 15:00, gert 28 9:13
[<-][->]

36. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. nóv. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára til 31. desember 2021, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og 29. apríl 1974.
  3. Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í rannsóknarnefnd almannavarna til fimm ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 30. gr. laga nr. 82 12. júní 2008 um almannavarnir..
  4. Staða eldri borgara hérlendis og erlendis, beiðni um skýrslu, 394. mál, þskj. 530. Hvort leyfð skuli.
  5. Fjárlög 2020, stjfrv., 1. mál, þskj. 492, nál. 537, 541, 542 og 550, brtt. 538, 539, 540, 548, 549, 551, 552, 553 og 554. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Málefni aldraðra, stjfrv., 383. mál, þskj. 489. --- 1. umr.
  7. Leiga skráningarskyldra ökutækja, stjfrv., 386. mál, þskj. 499. --- 1. umr.
  8. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi, stjfrv., 389. mál, þskj. 522. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð samgönguráðherra um stjórnarandstöðuna (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Utanlandsferðir á vegum ráðuneytisins, fsp., 215. mál, þskj. 228.
  4. Úrsögn úr þingflokki.