Dagskrá 150. þingi, 57. fundi, boðaður 2020-02-04 13:30, gert 5 7:48
[<-][->]

57. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 4. febr. 2020

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, stjfrv., 370. mál, þskj. 460, nál. 918. --- 2. umr.
  3. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 529. mál, þskj. 871. --- 1. umr.
  4. Almannatryggingar, frv., 83. mál, þskj. 83. --- 1. umr.
  5. Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frv., 99. mál, þskj. 99. --- 1. umr.
  6. Rafræn birting álagningarskrár, þáltill., 110. mál, þskj. 110. --- Fyrri umr.
  7. Stjórn fiskveiða, frv., 118. mál, þskj. 118. --- 1. umr.
  8. Barnalög, frv., 119. mál, þskj. 119. --- 1. umr.
  9. Viðgerðir á jarðvegsrofi vegna utanvegaaksturs utan þjóðgarða, þáltill., 126. mál, þskj. 126. --- Fyrri umr.
  10. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli, þáltill., 130. mál, þskj. 130. --- Fyrri umr.
  11. Meðferð sakamála, frv., 140. mál, þskj. 140. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Öryggi fjarskipta, fsp., 485. mál, þskj. 734.
  2. Tilhögun þingfundar.