Dagskrá 150. þingi, 58. fundi, boðaður 2020-02-06 10:30, gert 18 10:57
[<-][->]

58. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 6. febr. 2020

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Viðbrögð við spá Seðlabankans um hagþróun.
    2. Skatteftirlit.
    3. Skerðingarflokkar lífeyris.
    4. Barnavernd.
    5. Opinberar fjárfestingar.
  2. Samanburður á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi, beiðni um skýrslu, 550. mál, þskj. 905. Hvort leyfð skuli.
  3. Verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræn eignarskráning, stjfrv., 370. mál, þskj. 460 (með áorðn. breyt. á þskj. 918). --- 3. umr.
  4. Norræna ráðherranefndin 2019, skýrsla, 538. mál, þskj. 889.
  5. Norrænt samstarf 2019, skýrsla, 557. mál, þskj. 916.
  6. Vestnorræna ráðið 2019, skýrsla, 534. mál, þskj. 884.
  7. Norðurskautsmál 2019, skýrsla, 551. mál, þskj. 906.
  8. Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2019, skýrsla, 554. mál, þskj. 913.
  9. Evrópuráðsþingið 2019, skýrsla, 531. mál, þskj. 881.
  10. Alþjóðaþingmannasambandið 2019, skýrsla, 536. mál, þskj. 887.
  11. NATO-þingið 2019, skýrsla, 556. mál, þskj. 915.
  12. ÖSE-þingið 2019, skýrsla, 553. mál, þskj. 908.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Nefndir, starfs- og stýrihópar, fsp., 499. mál, þskj. 788.