Dagskrá 150. þingi, 98. fundi, boðaður 2020-05-06 15:00, gert 7 9:4
[<-][->]

98. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning aðalmanns í yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis, í stað Ólafs Arnars Pálssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 13. gr. laga nr. 24 16. maí 2000, um kosningar til Alþingis.
  3. Starfsumhverfi smávirkjana, beiðni um skýrslu, 682. mál, þskj. 1152. Hvort leyfð skuli.
  4. Heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu, stjfrv., 735. mál, þskj. 1277. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, stjfrv., 317. mál, þskj. 1067. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  6. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld, stjfrv., 450. mál, þskj. 1112, brtt. 1148. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  7. Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða, stjfrv., 341. mál, þskj. 389, nál. 1099, brtt. 1100. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á ýmsum lagaákvæðum um innlánsdeildir og hæfisskilyrði stjórnarmanna og framkvæmdastjóra samvinnufélaga, stjfrv., 448. mál, þskj. 624, nál. 1114. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Brottfall ýmissa laga, stjfrv., 529. mál, þskj. 871, nál. 1115. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  10. Vernd uppljóstrara, stjfrv., 362. mál, þskj. 431, nál. 1235. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli þingmanns um stjórnarskrárvinnuna (um fundarstjórn).
  2. Lengd þingfundar.
  3. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 685. mál, þskj. 1159.