Dagskrá 150. þingi, 99. fundi, boðaður 2020-05-06 23:59, gert 29 14:55
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. maí 2020

að loknum 98. fundi.

---------

  1. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 726. mál, þskj. 1255, nál. 1322, brtt. 1323, 1324 og 1326. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 704. mál, þskj. 1212. --- Fyrri umr.
  3. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn, stjtill., 705. mál, þskj. 1213. --- Fyrri umr.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, stjtill., 706. mál, þskj. 1214. --- Fyrri umr.
  5. Utanríkisþjónusta Íslands, stjfrv., 716. mál, þskj. 1227. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, stjfrv., 717. mál, þskj. 1228. --- Frh. 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Klæðaburður þingmanna (um fundarstjórn).
  2. Afbrigði um dagskrármál.