Dagskrá 150. þingi, 104. fundi, boðaður 2020-05-18 15:00, gert 19 7:55
[<-][->]

104. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 18. maí 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Verkefni á vegum NATO.
    2. Uppbygging hafnarmannvirkja í Helguvík.
    3. Lífeyrir almannatrygginga og bifreiðastyrkur.
    4. Stuðningur við sveitarfélög.
    5. Endurgreiðsla pakkaferða.
    6. Ferðaþjónusta framtíðarinnar.
  2. Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, stjfrv., 811. mál, þskj. 1424. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  3. Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar atvinnufyrirtækja, stjfrv., 814. mál, þskj. 1428. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  4. Gjaldþrotaskipti, stjfrv., 815. mál, þskj. 1429. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  5. Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, stjfrv., 813. mál, þskj. 1427. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 812. mál, þskj. 1426. --- 1. umr. Ef leyft verður.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Tilkynning.
  4. Afbrigði um dagskrármál.
  5. Þeir sem ekki búa í húsnæði skráðu í fasteignaskrá, fsp., 636. mál, þskj. 1074.
  6. Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, fsp., 671. mál, þskj. 1136.
  7. Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál, fsp., 689. mál, þskj. 1163.
  8. Birting alþjóðasamninga, fsp., 477. mál, þskj. 710.
  9. Aðgerðaáætlun byggðaáætlunar, fsp., 677. mál, þskj. 1142.